top of page
Verið velkomin í Flísabúðina
Flísabúðin hf er stofnuð 1988 og hefur frá upphafi verið leiðandi aðili í sölu og þjónustu á öllu sem við kemur flísum.
Hjá Flísabúðinni starfa 9 starfsmenn og mynda frábært lið sem leggur metnað sinn í að veita faglega og framúrskarandi þjónustu, enda okkar skilaboð til viðskiptavinarins eru "Vertu velkomin í Flísabúðina"
Hafðu Samband
Starfsfólk
bottom of page